91 árs gömul fimleikastjarna

Johanna Quaas er fædd árið 1925 í Þýskalandi. Hún hefur keppt í fimleikum frá því árið 1934 og var elsta manneskja í fimleikum í heimi, árið 2016.

 

Sjá einnig: Ótrúleg 3 ára fimleikastjarna

Hún tekur reglulega þátt í áhugamannamóti sem haldið er í Saxony í Þýskalandi. Þetta myndband var tekið af henni mánuði fyrir 90 ára afmæli hennar.

 

SHARE