97 milljón króna hús í Reykjavík – Myndir

Harpan setur skemmtilegan svip á stofuna

Við Lækjarás í Reykjavík stendur 97 milljón króna einbýli á tveimur hæðum. Húsið er 392 fm. og var allt endurnýjað 2007. Það telur fimm svefnherbergi, þrjú baðherbergi, stórar stofur, tvöfaldan bílskúr og þvottahús sem kemur á óvart.

Harpan setur skemmtilegan svip á stofuna
Harpan setur skemmtilegan svip á stofuna
Stofan er rúmgóð og virkilega smekkleg
Stofan er rúmgóð og virkilega smekkleg
Alrýmið er opið og bjart
Alrýmið er opið og bjart
Vönduð tæki í eldhúsi
Vönduð tæki í eldhúsi

 

Stílhreint og fallegt
Stílhreint og fallegt

 

Málverk eftir listakonuna Sossu tekur sig vel út í borðstofunni
Málverk eftir listakonuna Sossu tekur sig vel út í borðstofunni

 

Stórir gluggar gera stofuna bjarta og skemmtilega
Stórir gluggar gera stofuna bjarta og skemmtilega
Vandað parket
Vandað parket
Svefnherbergið er stórt með góðu skápaplássi
Svefnherbergið er stórt með góðu skápaplássi

 

Ljósir tónar á þessu baðherbergi
Ljósir tónar á þessu baðherbergi
Einfaldur og hreinn stíll
Einfaldur og hreinn stíll

 

Þetta þvottahús er án efa með þeim stærri sem fyrir finnast.
Þetta þvottahús er án efa með þeim stærri sem fyrir finnast.

 

Það er ekki draslið í þessu þvottahúsi - nóg er af skápaplássinu
Það er ekki draslið í þessu þvottahúsi – nóg er af skápaplássinu

 

Gestasnyrting
Gestasnyrting
Holið við stigann er rúmgott
Holið við stigann er rúmgott

 

Herbergin eru stór
Herbergin eru stór
Gott að koma sófa fyrir í unglingaherberginu
Gott að koma sófa fyrir í unglingaherberginu

 

Stíllinn brotinn upp með bleikum sófa
Stíllinn brotinn upp með bleikum sófa
Stórt baðherbergi með gufuklefa
Stórt baðherbergi með gufuklefa
Innfelld lýsing
Innfelld lýsing

 

Stunda ræktina heimafyrir
Stunda ræktina heimafyrir
Á neðri hæðinni er stór sjónvarpsstofa með útgengi út í garðinn
Á neðri hæðinni er stór sjónvarpsstofa með útgengi út í garðinn

 

Ætti að vera pláss fyrir fjölskylduna fyrir framan sjónvarpið
Ætti að vera pláss fyrir fjölskylduna fyrir framan sjónvarpið
Inngangur á neðri hæð
Inngangur á neðri hæð

 

VIrðulegt hús
Virðulegt hús
Aðkoman til fyrirmyndar
Aðkoman til fyrirmyndar

 

Rótgróinn garður
Rótgróinn garður

 

SHARE