Manila er höfuðborg og stendur á stærstu eyju eyjaklasans. Það búa 1,5 milljón íbúa í borginni og er borgin því næst fjölmennesta einstaka borg landsins næst á eftir Quezon borg fyrrum höfuðborg landsins.
Það er magnað að sjá þetta myndband sem sýnir það þegar nýju ári var fagnað Manila. Flott sjónarhorn.
Tengdar greinar: