Til eru sjúkdómar sem eru svo sjaldgæfir að flestir reka upp stór augu þegar minnst er á sjúkdómsafbrigðin. Ótrúlegt en satt, þá veldur t.a.m. ákveðinn sjúkdómur sem leggst á heilann óstjórnlegri gjafmildi; þannig getur fullnæging einungis valdið tímabærri losun hjá þeim karlmönnum sem glíma við þráláta standpínu og viti menn – til er fólk sem er sannfært um að það hafi þegar látist og hangir í kirkjugörðum til að vera nærri sínum eigin líkum. Eina þekkta lækningin er raflost – en meðferðin er þó ekki óskeikul.
Hér fer áhugaverður og eilítið hrollvekjandi listi yfir tíu undarlegustu sjúkdómana: