Nektarmynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian á forsíðu tímaritsins Paper vakti mikla athygli víða um heim í nóvember í fyrra.
Leikkonur, módel og aðrir úr stjörnurheiminum höfðu ýmislegt að segja um myndina af Kim en það sem er líklega áhugaverðast er hvað eldri borgarar höfðu um myndina að segja.
Hér má sjá skemmtilegt myndband þar sem eldri borgarar tjá sína skoðun á myndinni en ein eldri kona benti á að einhver hefði örugglega skemmt sér vel við að bera olíu á Kim.
Tengdar greinar:
KVIKNAKIN Kim Kardashian: Gekk ALLA leið við tökur!
Kim Kardashian prýðir forsíðu nakin, með olíuborinn bossann
Kim Kardashian aflitar á sér augabrúnirnar
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.