Krúttsprengja: Látum ástina ganga áfram!

Engu skiptir hvað yfir veröldina dynur, alltaf er hægt að bæta í þegar að málefnum hjartans kemur – yfirkrútta – faðmlög verða seint vanmetin og vináttan er yndislegasta form samskipta sem um getur.

Svo eru það myndböndin – öll hjörtun – og ástin sem tekur á sig svo margar myndir.

Hér má sjá myndband sem notandinn Daniel Amos á Facebook gaf út fyrir stuttu – en drengurinn heldur úti hvatningarsíðu þar sem hann deilir krúttmolum á hverjum degi.

Væmni er enda yndisleg – það er alltaf rúm fyrir meiri ást í veröldinni!

SHARE