10 húsráð sem við elskum By Ritstjorn Það er gaman að eiga fallegt heimili og vera sífellt að laga til og betrumbæta. Hér eru nokkur skemmtileg húsráð sem gaman er að skoða Spýta með teygju getur verið kjörin til þess að hengja hluti eins og sólgleraugu, heyrnartól og fleira Notið klósett- og eldhúsrúllur til að búa til pennastatíf Seguldiskar sem hægt er að mála Geymið sængurföt inní koddaverinu sem er í stíl. Þá týnist þetta ekki út um allt Ótrúlega sniðugt að gera bara svona hak fyrir tannburstana Klæddu dósir og tóm ílát með fallegum pappír og þau öðlast nýtt líf Litlir diskar fyrir skart og aðra smáhluti Ein stöng inn í ruslaskáp fyrir alla spreybrúsana Gluggahleri fyrir póstinn Gamlar krukkur sem hægt er að líma saman og nota fyrir penna og fleira