Flestir myndu líklegast bara borða Oreo kex eða nota það í bakstur en ung stúlka frá Bandaríkjunum hefur fundið nýja notkun fyrir kexið. Hún Katherine Ward sem heldur úti Youtube aðganginum xxmakeupiscoolxx setti nýverið inn myndband þar sem hún kennir áhorfendum að búa til maskara úr Oreo kexi.
Hlutirnir sem Katherine notar til þess að búa til maskarann ættu að vera til á flestum heimilum fyrir utan mögulega Smashbox Primerinn sem hún notar.
https://www.youtube.com/watch?v=qL0k6VhuaME&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs
Tengdar greinar:
Sjö skotheld förðunarráð sem spara ómældan tíma
Nammisprengja með Nutella, Maltesers, Oreo & Dumle karamellum
Oreo ostakökubitar – Uppskrift
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.