Justin Wren snéri nýlega heim aftur eftir að hafa verið í eitt ár að sinna hjálparstarfi í Congó. Þetta myndband sýnir viðbrögð barnanna þegar þau fá að sjá hvítan mann í fyrsta sinn. Hann er líka ljóshærður með nóg af hári sem þeim finnst mjög flott.
https://www.youtube.com/watch?v=ide5YjD6AhI&ps=docs
Tengdar greinar: