Fatahönnuðurinn Michael Kors var að fjárfesta á nýrri þakíbúð sem er staðsett í hjarta West Village í New York.
Í íbúðinni eru 3 svefnherbergi, 3 og hálft baðherbergi og einkagarð á þaki hússins er með glæsilegu útsýni yfir Empire State bygginguna. Garðurinn er 75 fermetrar en sjálf íbúðin eru tæpir 439 fermetrar.
Talið er að Michael og eiginmaður hans hafi borgað rúmlega 2,5 milljarða fyrir þetta glæsihýsi.
Tengdar greinar:
Innlit í íbúð Tyru Banks á Manhattan
Innlit í glæsihýsi Kim Kardashian og Kanye West
Innlit í dýrasta húsið í Bandaríkjunum
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.