Borðar þú túnfisk í dós? Ekki kíkja á þetta

Kona nokkur í Bretlandi fékk óvæntan glaðning í túnfiskdós nú á dögunum. Og með glaðning á ég við ógeð. Hún opnaði dósina og henni mættu tvö starandi augu. Namm!

tuna-creature

tuna-creature-2

Þarmarnir á mér fara í hnút við þessa sjón. Hangikjötssalat á mína samloku framvegis. Takk.

Tengdar greinar:

Túnfisksalat með kotasælu og avókadó – Uppskrift

Túnfiskpastaréttur – Uppskrift

Pasta með túnfisk – Uppskrift

SHARE