Kona nokkur í Bretlandi fékk óvæntan glaðning í túnfiskdós nú á dögunum. Og með glaðning á ég við ógeð. Hún opnaði dósina og henni mættu tvö starandi augu. Namm!
Þarmarnir á mér fara í hnút við þessa sjón. Hangikjötssalat á mína samloku framvegis. Takk.
Tengdar greinar:
Túnfisksalat með kotasælu og avókadó – Uppskrift
Túnfiskpastaréttur – Uppskrift
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.