Listakonan og ferðalangurinn Teresa Lim ferðast um heiminn og notar óvenjulega aðferð til að búa til minjagripi. Hún saumar landslagið.
Tokýó (vinstri) | Perth, Serpentine fossar (hægri)
Prag
Þýskaland, Laufersweiler
London, Big Ben
Hanoi
Víetnam, Ha Long flói
Berlín
Prag, Charles brúin
Amsterdam
Myndir eru í eigu Teresa Lim
Tengdar greinar:
Fallegt: Sérsauma mjúkdýr eftir teikningum barna
Saumaður borðbúnaður úr postulíni
Hugrakkasti unglingafaðir heims kennir notkun ryksugu
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.