Hinn átta ára gamli Jared fékk heilablóðfall meðan hann var enn í móðurkviði sem varð til þess að hann getur ekki staðið, gengið, talað eða séð.
Faðir Jared samdi lag fyrir son sinn því hann er svo stoltur af stráknum sínum fyrir það hversu hugrakkur hann er. Í textanum segir:
I couldn’t be prouder, what you must go through every hour
Viðbrögð Jared við söngnum láta ekki á sér standa og munu svo sannarlega hreyfa við þér.