Kokteilkeppnum helgarinnar er lokið og Sushi Samba vann RCW keppnina, en þau voru í öðru sæti í fyrra. Það var hann Svavar Helgi sem tók þátt fyrir Sushi Samba, með drykkinn Lorenzo og bar sigur úr býtum.
Í vinnustaðakeppni Íslandsmótsins vann Kári Sigurðsson annað árið í röð, en hann keppti í fyrra fyrir Sushi Samba, en í ár var hann fyrir Apótek Restaurant. Hann var með drykkinn Dillagin.
Frekari upplýsingar um keppnina eru hér
Lorenzo
Orange Patron
Melon Carton líkjör
Sítrónusafi
Melónu síróp
Eggjahvíta
DILLAGIN
Tanqerey 10
krækiberjalíkjör
límóna
sykur
bitter
Tengdar greinar:
Tapasbarinn – Choco berry kokteill.
Aplada – Æðislegur kokteill í anda Pinacolada – Uppskrift
Pómegrant daquiries – Æðislegur kokteill
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.