Þessi fjölskylda breytti gömlum amerískum skólabíl í ótrúlega fallegt heimili. Baðkar, postulínsklósett, nóg eldhúspláss, notaleg svefnaðstaða – hvað þarf maður meira?
Tengdar greinar:
Skandinavísk áhrif á pólsku heimili
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.