Íshótelið í Svíþjóð er byggt upp á hverju einasta ári. Hótelið er gert úr 10.000 tonnum af ís úr ánni Torne og 30.000 tonnum af hreinum snjó.
Þetta væri sko vel þess virði að fara til Svíþjóðar þó það væri ekki nema bara til að gista eina nótt á Íshótelinu.
[youtube width=”560″ height=”315″ video_id=”x4rQWw6qmC0″]
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.