Nei uppáhalds Instagram-síðan okkar er ekki um tísku heldur er það The Fat Jewish! Hann er óviðeigandi, dónalegur og frekar sóðaleg týpa sem gerir grín að hverju sem er, ber ekki virðingu fyrir neinu og elskum hann.
Hérna eru nokkur dæmi svona á föstudegi, maður verður að lesa kommentið hans líka til að fá allt grínið með…