Leikkonan og módelið Jamie King tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um erfiðleika hennar við að eignast barn á síðasta ári.
Jamie, sem er 35 ára, mætti í sl. viku í spjallþáttinn The Real til að ræða af hverju henni fannst mikilvægt að tjá sig um þessa lífsreynslu. Ein ástæðan fyrir því að hún tjáði sig um málið var vegna þess að hún var orðin þreytt á skoða tímarit sem fjölluðu um hana og hversu fullkomið líf hennar væri. Jamie fannst það gefa röng skilaboð þar sem hún hafi misst fóstur fimm sinnum áður en hún náði að eiga son James Knight Newman.
Tengdar greinar:
Missti fóstur fimm sinnum áður en hún varð mamma
Að missa Walter, fósturlát á 19. viku – Við vörum við myndum
Kim Kardashian flutt á spítala – Var hrædd um fósturmissi
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.