Bíll með Kim Kardashian, Khloe, Kylie og North endaði úti í skurði

Kim og Khloe Kardashian ásamt systur sinni, Kylie Jenner og dóttur Kim, voru akandi í Bozeman í Montana þegar Khloe, sem keyrði bílinn, missti stjórn á bílnum.

Bíllinn flaug af veginum og endaði úti í skurði en ansi hált var á svæðinu og sagði lögreglufulltrúi að margir bílar hefðu farið út af veginum þennan dag.

Atvikið átti sér stað þegar stór trukkur ók á móti bílnum og feykti snjó yfir framrúðuna hjá Khloe og blindaði þannig útsýni hennar. Samkvæmt lögreglu slasaðist enginn og bíllinn var óskemmdur.

Khloe og Kylie eyddu allri síðustu viku á skíðum í Montana en Kim, North og Jonathan Cheban sem er vinur fjölskyldunnar eyddu svo síðari hluta ferðarinnar með þeim.

25D8625200000578-2963233-image-m-10_1424565009250

25EBC27D00000578-2963233-image-a-8_1424564943802

25EBD89600000578-2963233-image-m-7_1424564886370

25EBD86600000578-2963233-image-m-72_1424550524031

25EEBF1000000578-2963233-image-a-18_1424575935803

25EBC26C00000578-2963233-image-a-86_1424552652496

25EB406E00000578-2963233-image-m-2_1424564129392

25EC077500000578-2963233-image-m-82_1424552046678

25BC42FC00000578-2963233-image-m-79_1424551343161

25EC0F8100000578-2963233-image-a-85_1424552624347

25ECE66200000578-2963233-image-a-1_1424561826654

 

Tengdar greinar:

Eltingaleikur ljósmyndara við Bruce Jenner endaði með banaslysi

Dóttir Kim Kardashian í 500.000 króna loðfeld

Varúð: Kim Kardashian sýnir klofið á sér

SHARE