Á fimmtudagskvöldið var haldið teiti fyrir Madonnu en eitt af því stóð upp úr frá kvöldinu er að söngkonan Rita Ora og raunveruleikastjarnan Kim Kardashian mættu í nánast sama kjólnum. Svo virðist sem þær hafi báðar ákveðið að þetta væri kvöldið til að klæðast bleikum latex kjól.
Kim Kardashian mætti í teitið í kjólnum og í stuttum pels og klukkutíma síðar mætti Rita Ora nákvæmlega eins klædd nema hvað pelsinn hennar var blár. Þrátt fyrir þetta ólán gekk teitið vel og tónlisarferli Madonnu var fagnað.
Tengdar greinar:
Madonna dettur niður tröppur á BRIT Awards
Kim Kardashian í ögrandi og afar þröngum samfestingi á Brit-verðlaununum
Bíll með Kim Kardashian, Khloe, Kylie og North endaði úti í skurði
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.