Húsráð: Tepokar eru til margra hluta nytsamlegir

Það er svo gaman að læra að nýta hluti á alveg nýjan máta. Eins og myndbandið sýnir eru tepokar til ýmissa hluta nytsamlegir. Það má nota þá til þess að lappa upp á útlitið, til þess að losna við lykt úr ísskápnum og jafnvel víðar, þeir geta létt á sársauka og svona má lengi telja.

Kíktu á málið og hættu að henda tepokunum:


Tengdar greinar:

Húsráð: Losaðu skóna við táfýluna á merkilega einfaldan hátt

Besta leiðin til að losna við bauga

Grænt te, bláberja og banana smoothie

SHARE