Dætur Meryl Streep í auglýsingaherferð fyrir H&M og & Other Stories

Þær Grace, Louisa og Mamie Gummer, dætur leikkonunnar Meryl Streep, eru stórglæsilegar í nýrri auglýsingaherferð fyrir H&M og & Other Stories.

rs_634x889-150301070130-634.2.Gummer-Sisters-Claire-Vivier-Stories.jl.030115

Grace (til vinstri) og Mamie (til hægri) hafa fylgt í fótspor móður sinnar og reynt fyrir sér í leiklistinni. Lousia (í miðjunni) er hins vegar fyrirsæta.

rs_560x389-150301070133-1024.Gummer-Sisters-Claire-Vivier.jl.030115

rs_634x889-150301070132-634.Meryl-Streeps-Daughters.jl.030115

rs_634x889-150301070130-634.Grace-Gummer.jl.030115

rs_634x889-150301070132-634.Mamie-Gummer-Claire-Vivier.jl.030115

rs_634x1024-140307104652-634.streep.cm.3714

Ólíkt mörgum öðrum Hollywood-stjörnum hefur Meryl Streep verið gift í heil 36 ár. Eiginmaður hennar heitir Don Gummer og eiga þau einnig soninn Henry Wolfe, en hann er tónlistarmaður.

Tengdar greinar:

Obama Bandaríkjaforseti sæmdi Meryl Streep heiðursorðu í gær

Ótrúlega skemmtilegar myndir frá Óskarsverðlaunahátíðinni

Meryl Streep keypti hús sem byggt var 1954 á 536 milljónir

SHARE