Okkar kynslóð á eftirlaunum?

Alex de Mora er ljósmyndari sem staðsettur er í London. Hann tók þessar skemmtilegu myndir af eldri borgurum: „Ég valdi að vinna með fólki yfir sextugt því mér finnst þau áhugaverðari en ung, grönn módel. Ég fékk hugmyndina að þessu verkefni þegar ég var að vinna persónulegt verkefni með ömmu minni.,“ segir Alex.
Myndirnar vour teknar í ljósmyndastúdíói Alex í London, en Kylie Griffiths var stílisti í tökunni, Penny Mills hannaði settið, Sami Knight sá um hárið og Lydia Warhurst um förðunina.

Alex er á Instagram

Alex B & Belinda

Lynne

Jack

Selina

Jennifer & Jack

Jane Elizabeth

Deepak

Simon & Mike

 

Heimildir: Bored Panda

SHARE