Hjónakornin Trent og Annalisa Brookshier komu brúðkaupsgestum sínum aldeilis á óvart. Þau voru búin að undirbúa magnað dansatriði – innblásið af Footloose. Stórkostleg hugmynd – svo ekki sé meira sagt.
Tengdar greinar:
Brúðkaup: Hvað er viðeigandi og hvað ekki?
Adam Levine kemur óvænt í fjölda brúðkaupa
Krúttlegasta brúðkaupsmynd allra tíma!