Sömdu glæsilegan dans við Stay With Me

Hugmyndin á bakvið þetta myndband er bara að túlka ástina. Hér höfum við tvo bestu sem hafa bara verið vinir hingað til en annað þeirra vill þróa vinskapinn út í samband. Þau elska hvort annað en vilja ekki alveg sömu hlutina varðandi framhaldið.

Dansararnir heita Emilio Dosal og Kelsey Landers og lagið er Stay With Me með Sam Smith.

 

 

Tengdar greinar: 

Hann var þrábeðinn um að dansa – Á endanum lét hann undan

Gunnar Nelson og félagar dansa við Chandelier

Dansar við Thriller til að koma hríðunum í gang

SHARE