Varúð: kona sofnar úti áfengisdauða og þetta eru afleiðingarnar

Áströlsk kona sem var á ferðalagi um heiminn varð fyrir því óhappi að deyja áfengisdauða úti yfir nótt þegar hún var stödd í Kanada. Konan hitti nokkra vini, varð dauðadrukkin og sofnaði einhver staðar úti í Saskatchewan. Þar sem konan er frá Ástralíu gerði hún sér ekki grein fyrir kuldanum á nóttunni. Þegar hún fannst var hún komin með hræðileg kal sár á hendurnar.

Hún ákvað að birta þessa reynslu í myndum á Imgur síðuna sína en í stað þess að vorkenna sjálf sér ákvað hún að hafa húmor fyrir þessu. Sjálf skrifaði hún:

Ekki rugla þessu við einhverja sorgarsögu, það er enginn að kvarta hér. Þetta er bara hrein heimska.

Qd6Jerms5ko

Sjálfsmynd fyrir hamfarirnar

6fj1pg9rgea

Hérna eru hendurnar hennar á byrjunarstigi þess að afþýðast. Þetta lítur út eins og mar, ekkert stórmál.

DnTIyf3sits

cFYMugcyokl

o9xmuuf5fis

Á meðan hún var umkringd hjúkrunarfræðingum og umbúðum og lyfjum þá fékk hún tíma með sérfræðingi sem ber nafnið Dr. Freezin (skrifað Dr. Frieson).

Dr. Frieson telur líklegt að hún haldi öllum fingrum en það var ennþá möguleiki á að hún gæti misst vinstri litla fingur og hægri miðju fingurgóminn. Hún fær ekki að vita það fyrr en í júní. Konan sló þessu öllu saman upp í létt grín sagði að ef það myndi gerast þá vildi hún fá jafn flotta gervifingur og Margot Tenenbaum úr kvikmyndinni The Royal Tenenbaums.

Tengdar greinar:

Hann er ofurseldur áfengi – Heimildarmynd um alkóhólisma

Pabbi er áfengisdauður og þá trommar maður á hann – Myndband

Hann eldist vel – Leonardo DiCaprio í áfengisauglýsingu – Myndband

 

SHARE