Sjáðu uppáhalds veitingastað Beyoncé og Jay-Z

Ætla mætti að fólk sem á sennilega óteljandi peninga léti aðeins sjá sig á fínustu og dýrustu veitingahúsum heims. Nei, ekki þessi ágætu hjón. Lucali er lítill veitingastaður, staðsettur í Brooklyn New York og þær færð þú pizzu á rúmar 3000 krónur. Hjónakornin Beyoncé og Jay-Z eru fastagestir og fara oftar en ekki á stefnumót þar.

vj91sm8ximmfm6wnkqfu-620x400

Hjónin að borða á Lucali

Sjá einnig: ,,Ófótósjoppuðum“ myndum af Beyoncé lekið á netið

lucali-margherita-brooklyn-nyt-620x414

Hrikalega girnileg pizza

Sjá einnig: Innlit: Glæsihöll Beyoncé og Jay Z

NYZAGAT_Lucali_highres_18-v2-620x413

Staðurinn er ferlega heimilislegur. Ef þú vilt drekka vín með matnum máttu koma með þitt eigið.

Veitingastaðurinn er staðsettur á 575 Henry Street í Brooklyn fyrir áhugasama. 

Lestu fleiri skemmtilegar greinar á nude-logo-nytt1-1

 

SHARE