Cindy Crawford var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins. Og hefur hin 49 ára gamla fegurðardís augljóslega engu gleymt. Þessar myndir náðust af ofurfyrirsætunni þegar hún var í myndatöku á ströndinni í Malibu um helgina.
Sjá einnig: Funheit án „fótósjopp“ – Cindy Crawford (48) í Marie Claire
Sjá einnig: Cindy Crawford – Stórglæsileg í Harper´s Bazaar