Trúir því að pöddur séu matur framtíðarinnar

Leikkonan unga Shailene Woodley fór í viðtal og deildi afar sérstökum matarvenjum sínum. Hin 23 ára gamla Shailene hefur borðað maura og að hennar sögn fannst henni það frábært.

Sjá einnig: Skordýr og plöntur stækkaðar þúsundfalt! – Myndband

Shailene var í viðtali við tímaritið Nylon þegar hún greindi frá þessu en hún trúir því að framtíðin í mat séu skordýr. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikkonan talar um einkennilega fæðu sem hún borðar en hún talaði um það í öðru viðtali að hún hafi borðað mold og fengið seiði úr beinum.

https://www.youtube.com/watch?t=48&v=ysKTldPt1SU&ps=docs

 

 

SHARE