Það kannast eflaust flestir við það að vera hugmyndasnauðir fyrir framan fataskápinn á morgnana – í það minnsta suma daga. Hérna má finna nokkrar skemmtilegar ,,outfit“ hugmyndir teknar af Instagram síðu thefashionalist sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Skemmtilegar samsetningar sem innihalda oftar en ekki sömu flíkurnar. Endilega kíkið á þetta og fáið innblástur.
Skyrta frá Acne Studios og sólgleraugun eru frá Maison Margiela. Taskan frá Céline er ein sú fallegasta.
Jakki frá Isabel Marant og klassískir Adidas strigaskór
Fallegir skór frá & other stories – þeirri frábæru búð. Chanel veskið setur punktinn yfir i-ið
Sama look, bara önnur peysa. Hatturinn er frá Rag&bone.
Þessi rúllukragi er mega flottur.
Stan Smith og Chanel eru merkilega gott kombó.
Peysa frá Céline og buxur frá Max Mara.
Rifnar gallabuxur eru alltaf töffaralegar.
Svona fallegt veski á skilið að vera mikið notað.
Sneakers við dragtar-buxur gera afslappað og fallegt lúkk.
Gott inspiration út í vikuna!
Mælum með follow á @thefashionalist
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.