Lindsay Lohan ætlar aldrei að læra á Photoshop

Hin 28 ára gamla Lindsay Lohan virðist ekki ætla að ná tökum á forritinu Photoshop en þrátt fyrir það er hún afar iðin við að nota það.

Á föstudaginn setti Lindsay inn mynd af sér þar á Twitter þar sem hún vildi sýna árangur þess að hafa notað hið vinsæla mittisbelti. Mittisbeltið eða „waist trainer“ á að minnka mittismálið og hafa stjörnur líkt og Kim Kardashian verðið duglegar að nota þetta.

Aðdáendur Lindsay voru ekki lengi að taka eftir því að þessi mynd var afar óheppilega unnin og athugasemdunum rigndi inn en hún endaði með að taka myndina út af Twitter.

274389E400000578-3024825-image-a-1_1428083102805

Sjá einnig: Vill einhver kenna Lindsay Lohan á Photoshop?

274389E400000578-3024825-image-m-2_1428087148597

Sjá einnig: Lindsay Lohan ber að ofan í myndatöku

268E05C900000578-0-image-a-47_1426129093956

Sjá einnig: Lindsay Lohan er með ólæknandi vírus

268E05CD00000578-0-image-a-46_1426129024114

Sjá einnig: Verstu „photoshop“ klúðrin á árinu 2014

SHARE