Hin 28 ára gamla Lindsay Lohan virðist ekki ætla að ná tökum á forritinu Photoshop en þrátt fyrir það er hún afar iðin við að nota það.
Á föstudaginn setti Lindsay inn mynd af sér þar á Twitter þar sem hún vildi sýna árangur þess að hafa notað hið vinsæla mittisbelti. Mittisbeltið eða „waist trainer“ á að minnka mittismálið og hafa stjörnur líkt og Kim Kardashian verðið duglegar að nota þetta.
Aðdáendur Lindsay voru ekki lengi að taka eftir því að þessi mynd var afar óheppilega unnin og athugasemdunum rigndi inn en hún endaði með að taka myndina út af Twitter.
Sjá einnig: Vill einhver kenna Lindsay Lohan á Photoshop?
Sjá einnig: Lindsay Lohan ber að ofan í myndatöku
Sjá einnig: Lindsay Lohan er með ólæknandi vírus
Sjá einnig: Verstu „photoshop“ klúðrin á árinu 2014
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.