Er Kylie Jenner búin að gata á sér geirvörturnar?

Það er ekkert leyndarmál að Kardashian-fjölskyldan er okkur sérstaklega hugleikin. Alveg eins og hún leggur sig. Þetta er ákveðin guilty pleasure – ef við leyfum okkur að sletta örlítið. Núna hefur Kylie Jenner opnað Snapchat-ið sitt fyrir aðdáendur sína – þannig að þeir geti fylgst með því hvað hún er að bauka á bak við tjöldin. Svona í hinu daglega lífi – ef kalla má líf systranna daglegt. Það er sennilega frekar ólíkt því lífi sem við þekkjum.

Sjá einnig: Það tekur Kylie Jenner 40 mínútur að teikna og mála á sig varirnar

Nú velta erlendir slúðurmiðlar því fyrir sér hvort Kylie sé búin að gata á sér geirvörturnar. Nýjasta ,,snappið” frá henni gefur að minnsta kosti ekki annað til kynna.

kylie3

kyliejenner

kylie2

Fyrir áhugasama þá má finna ungfrú Jenner á Snapchat undir nafninu kylizzlemynizzl.

Sjá einnig: Kylie Jenner fer með hendina ofan í buxur systur sinnar

SHARE