Þann 10. apríl var alþjóðlegi syskinadagurinn og í tilefni þess tók slúðursíðan Popsugar saman 4 sögur af systkinaást sem fá þig til snökta.
Sjá einnig: 7 hlutir sem systur skilja bara
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.