21 leið til þess að opna flösku

Hér er um misjafnlega gáfulegar leiðir að ræða. Sumar gætu þó verið nytsamlegar, svona á ögurstundu – þegar haldið er á einum svellköldum og enginn upptakari sjáanlegur. Umferðarkeilur, handjárn, belti og peningaseðlar – kíktu á myndbandið, það gæti komið þér að góðum notum einn daginn.

Sjá einnig: Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

Sjá einnig: 5 leiðir til að nota örbylgjuofninn þinn

SHARE