Þetta er í fyrsta skipti sem Tigger fer í bað og honum líkaði það alls ekki vel. Tigger kom heim til sín allur í olíu og eigandi hans vildi ekki að hann myndi sleikja sig. Þegar hún ætlaði að baða hann komu þessi viðbrögð.
Aumingja kisi!
Sjá einnig: Kisa tekur að sér Husky hvolpa