Beyoncé birtir myndir af sér í fríi á Hawaii

Hjónin Beyoncé og Jay-Z fagna um þessar mundir 7 ára brúðkaupsafmæli.

Þau gengu í það heilaga þann 4. apríl árið 2008 og héldu því í rómantískt frí til Hawaii en Blue Ivy var send í pössun til systur Beyoncé, Solange, á meðan.

Á miðvikudaginn deildi hin 33 ára gamla söngkona myndum úr ferðalaginu á síðunni sinni en þær sýndu þó lítið annað en hana sjálfa á baðfötum.

2799CE8D00000578-0-image-a-47_1429119664515

Sjá einnig: Beyoncé var ansi skrautleg til fara í gær

Beyonce virðist vera í afar góðu formi en hún tók það sérstaklega fram að ekki hafi verið átt við þessar myndir í forritum á borð við photoshop. Miðað við fjöldann allan af myndum sem hafa verið teknar af tónlistargyðjunni i gegnum tíðina ætti hún nú að vera orðin ansi sjóuð í að vinna með birtuna og réttu pósurnar.

Nóg hefur verið tekið af farangri með í ferðina því söngkonan klæddist aldrei sömu baðfötunum tvisvar eins og sjá má á myndunum.

2799CD4700000578-0-image-a-63_1429120014772

2799CD9900000578-0-image-a-55_1429119833332

2799CDA200000578-0-image-a-52_1429119787767

2799CD9E00000578-0-image-a-51_1429119765570

2799CC2000000578-0-image-a-56_1429119848438

2799CE8500000578-0-image-a-50_1429119739007 2799CBE900000578-0-image-a-49_1429119731287

2799CBEE00000578-0-image-a-48_1429119702379

2799CBF300000578-3040489-image-m-33_1429136084682

279C2C3700000578-3040489-image-a-34_1429135803325

Sjá einnig: Jay Z birtir áður óséð myndskeið úr brúðkaupi hans og Beyoncé

SHARE