Hin gullfallega Beckhamfjölskylda var stödd á tískusýningu Burberry í Los Angeles á dögunum. Fjölskyldan sat að sjálfsögðu í fremstu röð ásamt sjálfri drottningunni, Önnu Wintour.
Sjá einnig: Sonur David Beckham vinnur á kaffihúsi í London
Brooklyn Beckham, elsti sonur Davids og Victoriu, fór mikinn á Instagram í partíinu að lokinni sýningu. Þar tók hann fáeinar myndir með fræga fólkinu. Eins og maður gerir. Ef maður er sonur David Beckham.
Ein mynd fyrir sýningu. Ferlega sætur.
Með ofurfyrirsætunni Cara Delevingne.
Með guðföður sínum, Elton John.
Og svo ein með Kevin Systrom – stofnanda og framkvæmdastjóra Instagram.
Sjá einnig: Victoria Beckham: Setur eiginmanni sínum afarkosti