Mæður deila myndum af líkama sínum eftir barnsburð

Ein kona í Bandaríkjunum var komin með nóg af því að sjá myndir af stjörnum sem eignuðust barn og skruppu síðan strax aftur í sama líkamsformið sem þær voru í fyrir meðgöngu.

January Harshe er frá Texas í Bandaríkjunum og er stofnandi vefsíðunnar Birth Without Fear en hún kom af stað hreyfingu sem hefur hlotið mikla athygli.

Ástæða þess að hugmyndin fæddist var vegna þess að hún var orðin brjáluð á auglýsingum sem notuðu merkið #postpartum til þess að selja slitkrem og megrunarfæði. Í einu bloggi sem hún skrifaði hvatti hún mæður til þess að deila myndum af sér með merkinu #takebackpostpartum til þess að sýna hvað lífið þýðir fyrir þær.

Í viðtali við Today sagði January, sem er 6 barna móðir, að ef konur vilji breytingar þá verði konur að gera það sjálfar. Viðtökurnar voru ótrúlegar.

Það sem ég hef lært er að hver einasta kona baslar á einn veg eða annan. Hver einasta kona upplifir erfiðleika á sinn einstaka hátt. Ég er að reyna að sýna fram á fjölbreytileika eðlilegs lífs eftir barnsburð.

Hér má skoða fleiri myndir.

Screen Shot 2015-04-18 at 09.09.45

Screen Shot 2015-04-18 at 09.09.25

Screen Shot 2015-04-18 at 09.09.04

Sjá einnig: Líkami kvenna almenningseign á meðgöngu ?


Screen Shot 2015-04-18 at 09.08.23

Screen Shot 2015-04-18 at 09.07.35

Screen Shot 2015-04-18 at 09.07.03

Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um morgunógleði

Screen Shot 2015-04-18 at 09.06.22

Screen Shot 2015-04-18 at 09.33.05

Sjá einnig: Einkenni þungunar og útreikningur

SHARE