Kvikmyndin Just Before I Go var frumsýnd vestanhafs á mánudag. En kvikmyndin er í leikstjórn Friends-leikkonunnar góðkunnu, Courtney Cox. Courtney mætti á frumsýninguna í fylgd unnusta síns, Johnny McDaid (38) og dóttur sinnar, Coco Arquette (10). Eins mætti fyrrverandi eiginmaður hennar, David Arquette ásamt eiginkonu sinni Christina McLarty.
Sjá einnig: Courtney Cox er búin að trúlofa sig
Courtney (50) er í fantaformi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Hin 10 ára gamla Coco.
Sjá einnig: Friends: Kvikmyndin sem við viljum öll sjá verða að veruleika