Bruce Jenner hefur vart fengið frið frá fjölmiðlum síðan fregnir af áætlaðri kynleiðréttingu hans fóru á kreik. Enn hefur lítið heyrst frá Jenner um málið – en nú eru aðeins tveir dagar í það að tveggja tíma einkaviðtal við ólympíukappann fari í loftið á sjónvarpsstöðinni ABC. En þar hyggst hann koma öllu sínum málum á hreint.
Sjá einnig: Bað Bruce Jenner að fela brjóstin fyrir barnabörnunum
Í gærdag náðust ljósmyndir af Bruce fyrir utan heimili sitt í Malibu þar sem hann nældi sér í smók – íklæddur fallegum síðkjól.
Sjá einnig: Bruce Jenner stígur loksins fram og tjáir sig um meinta kynleiðréttingu