Ófrískar konur eru afar fallegt myndefni. Og eru svokallaðar bumbumyndatökur sífellt að verða vinsælli. Þó nokkrar stjörnur hafa fækkað fötum fyrir heimsfræg tímarit á meðgöngunni og voru þær sumar langt á undan sinni samtíð. En myndin af Demi Moore sem birtist á forsíðu Vanity Fair árið 1991 féll misvel í kramið.
Sjá einnig: Misgáfulegar spurningar og svör um óléttu
Jessica Simpson á forsíðu Elle árið 2012.
Cindy Crawford á forsíðu W árið 1999.
Christina Aguilera á forsíðu Marie Claire árið 2008.
Britney Spears á forsíðu Harper´s Bazaar árið 2006.
Paula Patton, fyrrverandi eiginkona Robin Thicke, á forsíðu Ebony árið 2010.
Mariah Carey á forsíðu Life&Style árið 2011.
Kourtney Kardashian á forsíðu Du Jour árið 2014.
Jenna Dewan Tatum, eiginkona leikarans Channing Tatum, sat fyrir í myndþætti í Glamour á meðan hún var ófrísk.
Söngkonan Shakira ásamt eiginmanni sínum, Gerad Pique.
Söngkonan Alicia Keys.
Fyrirsætan Alessandra Ambrosio tók þátt í auglýsingaherferð fyrir skartgripafyrirtækið Vivara á meðan hún var ófrísk.
Sjá einnig: Fyrsti dagurinn í móðurhlutverkinu