Flestir feður ganga eflaust ekki jafn langt og hann Roman Atwood í að skemmta sonum sínum. Hinn 31 árs gamli Roman er vel þekktur bæði í Bandaríkjunum og á internetinu fyrir hrekki sína en mörg þúsundir manns hafi horft á faldar myndavélar hjá honum.
Á meðan kærastan hans Roman skrapp út, ákvað að hann að fylla húsið af litlum boltum og breyta heimilinu í boltaland. Flestir Íslendingar kannast við svona boltaland úr Ikea en fáum hefur líklegast dottið í hug að setja upp trampólín í stofunni hjá sér og hvað þá troðfylla allt af boltum.
Sjá einnig: Vandræðalegur hrekkur beint frá Noregi
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.