Þvílíkt krútt er þetta! Hvaða dýr er svona kelið? Er þetta kettlingur? Hvolpur? Eða kannski pínulítill bjarnarhúnn? Hverjum finnst svona agalega gott að láta klappa sér? Hvaða loðbolti er þetta eiginlega?
Hvaða dýrategund sem þetta er á myndbandinu, þá er eitt víst svo ekki verður um villst – þetta pínulitla, kafloðna og ógurlega krúttlega dýr elskar gælur! Þvílíkt og annað eins!
Sjá einnig: Krútt dagsins – Þetta verður þú að sjá!
https://youtu.be/NEUkXKNJYG4
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.