Jennifer Lopez (45) birtir sjóðheita bossamynd á Instagram

Hún er 45 ára gömul og er búin að vera í skemmtanabransanum í heil 25 ár. Frekar en aðrir í þessum bransa virðist J.Lo hreinlega ekki eldast. Hún er í þrusuformi líkt og sjá má á þessari mynd sem hún lét flakka á Instagram á síðasta laugardag. Myndina tók hún áður en hún mætti á Radio Disney Music Awards í Los Angeles.

Sjá einnig: L´Oréal ,,fótósjoppar“ Jennifer Lopez

Screen-Shot-2015-04-26-at-9.58.58-AM-1024x1024

Við myndina skrifaði Lopez: BBB. Sem er víst skammstöfun yfir Behind the scenes Bathroom Belfie. Sem í lauslegri þýðingu væri þá Bossamynd á bak við tjöldin. 

2801B42B00000578-3055831-image-m-147_1430024752825

Sjá einnig: Jennifer Lopez (46) og Casper Smart (28) ferlega krúttleg í hjólreiðatúr

SHARE