Feminismi í Hollywood: Stjörnurnar á rauða dreglinum ráðleggja ungum konum

Hvernig fara konur að í Hollywood? Er það satt sem sagt er, að kvikmyndastjörnur hugsi um útlitið eitt og að þegar konur verði fertugar fari hlutverkum fækkandi? Hvað segja þessar sömu konur – aðspurðar á rauða dreglinum – hvað virkaði best fyrir þær?

Sjá einnig: Beyoncé er gallharður femínisti og þetta er ástæðan

Hvaða ráð hafa þessar sömu konur, sem náð hafa hvað lengst í bransanum, fyrir ungar stúlkur sem eru að stíga sín fyrstu skref út í lífið? Getur verið að feminismi og kvenfrelsisbarátta þrífist líka í kvikmyndaheiminum? Er það kannski satt sem sagt er – að bransinn sé enginn dans á rósum?

Hvaða ráð hafa stjörnurnar á rauða dreglinum fyrir ungar konur í dag?

SHARE