Mayra Lizbeth Rosales var ein af þyngstu konum í heimi en hún var 467 kg þegar hún var upp á sitt þyngsta. Hún var komin á þann stað þar sem hún varð að láta eiginmann sinn gefa sér að borða, þrífa hana og það þurfti að minnsta kosti 10 manns til að hreyfa hana úr rúminu.
Sjá einnig: 6 einföld ráð til að léttast
Hún fékk nóg af þessu og fór í aðgerð. Það dreif hana áfram að systir hennar fór í fangelsi fyrir morðið á syni sínum og Mayra vildi sjá um eftirlifandi börn systur sinnar.
Sjá einnig: ÓTRÚLEG breyting á pari – Léttust samtals um 250 kg – Þvílíkur munur – Sjáðu myndirnar
Eftir aðgerðin tóku við stífar æfingar og nokkrar aðgerðir til að fjarlægja auka húð.
Í dag er hún svona:
Hún fór meira að segja í spjallþátt þar sem hún deildi reynslu sinni