Kim & Kanye: Þurftu að bíða í 30 mínútur eftir borði á veitingastað

Þau er yfirleitt komið fram við þau hjónin eins og kóngafólk. Það þótti því saga til næsta bæjar þegar sást til ofurparsins sitjandi á bekk fyrir utan veitingastaðinn Shibuya Sushi í Calabasas á dögunum. En fregnir herma að West-hjónin hafi ekki fengið þá sérmeðferð sem þau eru vön og hafi þess vegna þurft að hinkra í heilar 30 mínútur eftir borði.

Sjá einnig: Reyndi að stela athyglinni frá Kim Kardashian og Kanye West

28364BFA00000578-3064637-image-m-13_1430508705643

283642F300000578-3064637-image-m-15_1430508735985

Það hlýtur að fást skrambi gott sushi á þessum veitingastað fyrst þau létu sig hafa biðina.

2836499000000578-3064637-image-m-19_1430508952208

Þau fengu á endanum borð. Guði sé lof.

28366FA900000578-3064637-image-a-22_1430509075527

Sjá einnig: Kim og Kanye flugu á almennu farrými

SHARE