Jennifer Lawrence og Lorde saman á djamminu

Leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Lorde áttu kvöldstund saman í New York um helgina. Stjörnurnar ungu kynntust við tökur á fyrsta hluta Hunger Games þríleiksins, en Lorde átti lag í kvikmyndinni. Jennifer var hrikalega töff til fara, í hvítum stuttermabol og rifnum gallabuxum. Lorde var að sjálfsögðu ekki síðri. Við kunnum líka að meta Jennifer svona síðhærða.

Sjá einnig: Jennifer Lawrence stórglæsileg í nýrri herferð fyrir Dior

284A651300000578-3066856-Casual_customer_The_24_year_old_actress_looked_relaxed_on_the_ou-a-64_1430732697679

284A64D600000578-3066856-Casual_chic_The_18_year_old_Royals_hitmaker_donned_a_long_sleeve-a-67_1430732698042

284A655200000578-3066856-Just_the_two_of_us_Lorde_followed_quickly_behind_her_actress_gal-a-62_1430732697376

284A650200000578-3066856-Dynamic_duo_The_two_starlets_wore_very_different_ensembles_for_t-a-63_1430732697435

284A651F00000578-3066856-Dynamic_duo_The_two_starlets_wore_very_different_ensembles_for_t-a-65_1430732697706

Sjá einnig: Melódísk flugfreyja rúllar upp Lorde smelli í 30 þúsund feta hæð

SHARE