Ryan vildi sýna og segja mömmu sinni hversu mikið hann kynni að meta allar fórnir hennar, ástina sem hún veitti honum og góða uppeldið sem hann hlaut. Ryan er hermaður, mæðginin höfðu þess vegna ekki sést í tvö ár þegar hann kom henni stórkostlega á óvart.
Sjá einnig: Pabbi kemur dóttur sinni á óvart í brúðkaupinu hennar
Þetta myndband er ekki fyrir mjög viðkvæma. Nema tíu vasaklútar séu við hönd.
Sjá einnig: Ungmenni koma heimilislausum manni á óvart – Myndband