Bókin sem allir aðdáendur Kim Kardashian hafa beðið með óþreyju er komin út. Bókin, sem heitir Selfish, inniheldur yfir 400 sjálfsmyndir (selfies) af drottningunni. Kom bókmenntaverkið formlega út í gær – þann 5.maí 2015.
Sjá einnig: SELFISH: Sjálfsmyndabók Kim selst upp í forsölu á litlum SEXTÍU sexúndum
Slúðurmiðillinn The Daily Star tók saman fáeinar myndir af Kim sem sennilega hafa ekki fengið pláss í bókinni.
Grenjumyndin víðfræga
Þegar hún reyndi að taka selfie með fíl. Sem var hreint ekki að fíla það.
Kim sat fyrir nakin í tímaritinu W árið 2010 og grét þegar hún sá útkomuna. Hún hélt að myndirnar yrðu lagaðar til með myndvinnsluforriti. Svo var ekki raunin.
Það verða sennilega engar klippur úr víðfrægu kynlífsmyndbandi hennar.
Já, fæturnar á Kim bólgna eins og á okkur hinum. Það kemur líklega ekki fram í bókinni.
Sjá einnig: Kim & Kanye: Þurftu að bíða í 30 mínútur eftir borði á veitingastað